Nýr stjórnarsáttmáli samþykktur af flokksráði
Nýr stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var samþykktur á fundi flokksráðs Sjálfstæðisflokksins nú fyrir skömmu. Fundurinn fór fram samhliða á 18...
Skattaleg meðferð frístundahúsa sú sama og á íbúðarhúsnæði
Nái frumvarp þingmanna Sjálfstæðisflokksins um breytingar á tekjuskattslögum fram að ganga, verður skattaleg meðferð frístundahúsa sú sama og gildir um íbúðarhúsnæði. Þá skerðir söluhagnaður...
Fjölmennur fundur þingflokks á Laugarbakka
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt sinn fyrsta fund á hringferð um landið á Laugarbakka í Húnaþingi vestra í dag. Fjölmenni var á fundinum og góðar umræður...
Hringlandaháttur Viðreisnar
Þingmenn Viðreisnar samþykktu tillögu dómsmálaráðherra um 15 dómara við Landsrétt m.a. með orðunum; „vel ígrunduð og rökstudd“, „Hæfir einstaklingar, jafnt kynjahlutfall“ og „Þetta eru...
Skattalækkanir og átak gert í samgöngumálum
Skattar verða lækkaðir á heimili og fyrirtæki, skuldir ríkissjóðs lækkaðar enn frekar, Þjóðarsjóði komið á fót, fæðingarorlof lengt í 12 mánuði og átak gert...
Dásamleg forréttindi að eiga kristna trú
Brynjar Þór Níelsson alþingismaður:
Fyrir stuttu lét ég í veðri vaka í ræðustól þingsins að nauðsynlegt væri að lesa biblíusögur til að vera sæmilega læs...
Orkan okkar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins dómsmálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ég er harla að segja neinar fréttir þegar ég byrja skrif mín í...
Fyrir okkur öll
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Frambjóðendur á listum Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eru næstum fimm hundruð talsins. Þessi fjölmenna og öfluga sveit vinnur nú stefnumálum...
Áttu vel heppnaðan fund á Patreksfirði
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hélt opinn fund á Patreksfirði í gær sem var afar vel sóttur og heppnaður í alla staði. Þar gæddu fundargestir sér á...
Fullt út úr dyrum á Akureyri
Eyjafjörður tók vel á móti þingflokki Sjálfstæðisflokksins klæddur hvítri kápu nú um hádegisbilið þegar rúta þingflokksins rann í hlað til fundar við heimamenn. Troðfullt...