Ásta V. Roth, flugfreyja

Ég óska eftir að gefa kost á mér í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins. Frá síðasta landsfundi hef ég verið formaður utanríkismálanefndar flokksins og hef tekið virkan þátt í grasrótarstarfi hans í fjöldamörg àr. Seta í framkvæmdastjórn flokksins er mikið ábyrgðarhlutverk sem ég er reiðubúin að sinna af mikilli samviskusemi og metnaði fyrir innra starfinu.