Fréttir

Upp úr skotgröfunum?

Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins: Tillögur um breytingar á II. kafla stjórnarskrárinnar hafa nú um nokkurt skeið legið frammi á samráðsgátt stjórnvalda. Þarna er um...

Frelsi til að hvíla

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Í kvikmyndum sést oft þegar dreift er úr duftkerjum látinna ástvina yfir fallegt landssvæði eða við stöðuvatn. Sums staðar tíðkast líka að...

Saman á útvelli

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra: Frjáls alþjóðleg viðskipti eru undirstaða hagsældar á Íslandi. Öll njótum við ávinnings af viðskiptafrelsi hvort sem um ræðir aukið vöruval og...

Grafið undan lífeyrissjóðum

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Í fyrstu grein laga um líf­eyr­is­sjóði seg­ir meðal ann­ars: „Skyldu­trygg­ing líf­eyr­is­rétt­inda fel­ur í sér skyldu til aðild­ar að...

Frelsið í lífi og dauða

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður: Dán­araðstoð er kannski ekki al­geng­asta umræðuefnið á kaffi­stof­um eða í heita pott­in­um en þó er þetta mik­il­vægt mál sem öðru hverju kem­ur...

Viðburðir

Engir viðburðir á næstunni