Fréttir

„Skoska leiðin” langþráð baráttumál loks í höfn

Skoska leiðin, er ný aðgerð stjórnvalda til að koma til móts við þau sem búa á landsbyggðinni. Um er að ræða langþráð baráttumál Njáls...

Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin?

Brynjar Níelsson alþingismaður: Til er hópur fólks sem trúir því enn að samin hafi verið hér tímamótastjórnarskrá af fólki sem Jóhönnu-stjórnin svokallaða skipaði eftir að...

Aukum hagkvæmt húsnæði fyrir almennan markað

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Þegar horft er til framtíðar þá er það augljóst að Grafarvogur og næsta nágrenni hans er það svæði í Reykjavík sem á...

Bjarni Benediktsson gestur í Gjallarhorninu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, var gestur Magnúsar Benediktssonar og Birtu Karenar Tryggvadóttur í 9. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér. Þar...
Kristján Þór

Skipar Björn Bjarnason í verkefnisstjórn um mótun nýrrar landbúnaðarstefnu

„Ég er afskaplega ánægður að fá Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmann, og Hlédísi Sveinsdóttur, ráðgjafa og verkefnastjóra, í verkefnisstjórn um mótun landbúnaðarstefnu fyrir...