Fréttir

Borgarnes 41. viðkomustaður þingflokksins

Borgfirðingar og Mýramenn mættu til fundar við þingflokk Sjálfstæðisflokksins í Borgarnesi í kvöld á Icelandair Hótel Hamri. Fundurinn var góður og málefnalegur – enda voru...

Fullt hús með formanni og varaformanni á Akureyri

Fullt var út úr dyrum, eða rúmlega eitt hundrað manns, á kvöldfundi með Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra og Þórdísi Kolbrúnu...

Getur hamlað nýsköpun og dregið úr samkeppni

„Í mínum huga er brýnt að gera þarf greinarmun á ólöglegum smálánum og öðrum neytendalánum þegar unnið er að regluverki slíkra lána. Ég tel...

Sátt um Reykjavíkurflugvöll

Vilhjálmur Árnason alþingismaður: Stað­setn­ing flug­vall­ar­ins í Reykja­vík hefur valdið fjaðrafoki og hörðum deilum um langt ára­bil. Skiptar skoð­anir hafa verið um hvað skuli gera í...

Eðlilegt að óska eftir endurskoðun á fordæmalausum dómi

Þingmenn og ráðherra Sjálfstæðisflokksins tóku þátt í sérstakri umræðu á Alþingi í dag um viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Sögðu þau mikilvægt að...