Fréttir

Kristján Þór opnaði Mælaborð fiskeldis

„Með Mælaborði fiskeldis eru allar helstu upplýsingar um stöðu fiskeldis í sjó og á landi orðnar aðgengilegar á einum stað til hagsbóta fyrir almenning og...

Umferð í Reykjavík

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn: Tafa­tími í borg­inni hef­ur vaxið mikið und­ir stjórn Dags B. Eggerts­son­ar. Vinnu­vik­an hef­ur lengst fyr­ir þá sem þurfa að...

Drifkraftur og byggðafesta fiskeldisins

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður: Þrátt fyrir víðsjá í efnahagsmálum hefur fiskeldi aflað meiri gjaldeyristekna en nokkru sinni og vægi þess aldrei meira. Á síðasta ári...

Asbest í húsnæði listamanna í Gufunesi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi: Fyrir um ári síðan bauð Reykjavíkurborg fólki úr skapandi greinum að sækja um leiguhúsnæði í Gufunesi. Húsnæðið er í eigu Reykjavíkurborgar og...

Ísland í hópi grænna ríkja

Ísland er í hópi „grænna“ ríkja þar sem umfang stuðningsaðgerða vegna Covid-19 eru borin saman við önnur ríki eftir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur leiðrétt upplýsingar sem...