Fréttir

Þráhyggja og samsæri

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Fátt er jafn óhollt nokkru samfélagi og það að ráðamenn verði haldnir þráhyggju og stjórn samfélagsins grundvallist á samsæriskenningum. Algengustu samsæriskenningar íslenskra...

Bryndís og Vilhjálmur gera upp þingveturinn í Pólitíkinni

Þingmennirnir Bryndís Haraldsdóttir og Vilhjálmur Árnason komu í Pólitíkina og gerðu upp þingveturinn. Hlusta má á þáttinn hér. Að venju drógust þinglok umfram það sem...

Óviðunandi refsiauki

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Sam­kvæmt ný­leg­um rann­sókn­um er end­ur­komutíðni í ís­lensk fang­elsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekk­ist á Norður­lönd­um. Mik­il...

Skófar kerfis og tregðulögmáls

Óli Björn Kárason formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Fund­um Alþing­is var frestað kl. 2.36 aðfaranótt þriðju­dags, eft­ir lang­ar og strang­ar at­kvæðagreiðslur um tugi frum­varpa og...

„Þetta er því liður í að einfalda líf fólks“

„Stafræn ökuskírteini eru áþreifanlegt skref í þá átt að gera þjónustu hins opinbera stafræna og aðgengilega. Flestir eru með símann á sér öllum stundum,...

Viðburðir

Engir viðburðir á næstunni