Fréttir

Síðbúin íhaldssemi

Sigríður Ásthildur Andersen, dómsmálaráðherra: Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum...

Borgarstjóri hafi manndóm til að axla ábyrgð

„Hér eru stjórnmálamenn sem hafa líka sofið á verðinum en eru einhvern vegin að reyna að finna leiðir til að benda á einhverja aðra....

Fjármálaráðherra á fundi AGS og Alþjóðabankans

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans á Bali í Indónesíu, sem haldinn var 8.-14. október. Þar voru meðal annars til...

Skólastarf í allra þágu

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Íslenskt samfélag er í stöðugri þróun. Íbúasamsetning tekur reglulegum breytingum. Hingað flyst fólk af margvíslegum uppruna, bakgrunnurinn fjölbreyttur og tungumálin ólík. Ísland...

„Þar er nýsköpun algjört lykilatriði“

„Íslend­ingar þurfa að finna lausnir og hug­myndir að því hvernig sé hægt að gera vel­ferð­ar­kerfin okkar skil­virk­ari, not­enda­vænni og ódýr­ari svo það sé ger­legt...