Fréttir

Við ætlum að lækka fasteignaskatt í Borgarbyggð

Lilja Björg Ágústsdóttir forseti sveitarstjórnar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð: Í fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2019 er lagt til að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts...

Rafrænar þinglýsingar bylting fyrir almenna borgara

50 milljónir verða settar í undirbúning á innleiðingu á rafrænum þinglýsingum á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem bíður þriðju umræðu á Alþingi. Rafrænar þinglýsingar...

Til hamingju Ísland

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Venju samkvæmt er Sunnudagsmogginn einum degi á undan sinni samtíð. Hann birtist því lesendum...

Vöru- og þjónustuskiptajöfnuður jókst um 15,4%

Vöru- og þjónustuviðskiptajöfnuður nam alls 80 milljörðum á þriðja ársfjórðungi þessa árs og jókst um 11 milljarða frá síðasta ári eða um 15,4%. Þetta...

Þórdís Kolbrún ein af þeim áhrifamestu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er ein af 100 áhrifamestu framtíðar leiðtogum heims samkvæmt Apolitical. Er listinn birtur...