Fréttir

Að kasta krónunni fyrir aurinn?

Lilja Björg Ágústsdóttir forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar: Nýlegt svar heilbrigðisráðuneytis við erindi Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis í Borgarbyggð, eru vonbrigði fyrir byggðarlagið. Þessi viðbrögð endurspegla á...

100 ár frá fyrsta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja

Í gær fór fram hátíðarfundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja í tilefni af því að 100 ár voru liðin frá fyrsta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Hildur Sólveig Sigurðardóttir,...

Mýrdælingar fjölmenntu til fundar

Fjölmennt var á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Vík í Mýrdal í gær. Fundarmenn ræddu allt milli himins og jarðar en samgöngumál, landbúnðarmál, heilbrigðismál, öryggismál...

Fundað á Höfn og Kirkjubæjarklaustri

Fullt var út úr dyrum á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins með Hornfirðingum á Hótel Höfn í dag. Fjölmörg mál brunnu á fundarmönnum. Hjúkrunarmál, þjónustusamningur við...

Tóku púlsinn á Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og Djúpavogi

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði var fyrsti viðkomustaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í dag þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins kynntu starfsemina og ræddi við þingmenn um málefni sjávarútvegs. Hluti þingflokksins...