Fréttir

Hvað finnst þér um Elliðaárdalinn

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Meirihlutinn í Reykjavík hefur núna veitt leyfi fyrir því að byggja í Elliðaárdalnum. Gríðarleg óánægja er með þessa ákvörðun og hefur verið...

Loftslagsráð Sjálfstæðisflokksins skipað

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur sett á stofn Loftslagsráð Sjálfstæðisflokksins að tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, Jóns Gunnarssonar og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Auknar áherslur eru á loftslagsmál...

Landsfundur 13. – 15. nóvember 2020

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að 44. landsfundur Sjálfstæðisflokksins verði haldinn dagana 13. – 15. nóvember 2020 í Laugardalshöll. Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum...

Áfram í fremstu röð

Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra: Sam­fé­lög fara í gegn­um ákveðin þroska­skeið, al­veg eins og mann­fólkið. Við Íslend­ing­ar höf­um fram til þessa verið...

Ákall og aðgerðir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra: Sér­stakt ákall um aðgerðir gegn of­beldi í nán­um sam­bönd­um var samþykkt á fundi Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­ar­inn­ar (OECD) á fundi stofn­un­ar­inn­ar í...