Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, býður Sjálfstæðismönnum í kaffi í Valhöll í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní. Viðburðurinn stendur yfir frá 14:00-15:30. Albert Guðmundsson, formaður Varðar, flytur ávarp í tilefni dagsins.
Fögnum þjóðhátíðardeginum saman, verið öll hjartanlega velkomin.
Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík