Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi stendur fyrir fundi um menntamál þriðjudaginn 13. maí nk. kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Frummælendur verða Illugi Gunnarsson fyrrverandi menntamálaráðherra og Jón Pétur Zimsen alþingismaður.
Fundurinn er öllum opinn.