Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Ægis verður haldinn miðvikudaginn 14. maí kl. 20:00 í húsnæði félagsins að Unubakka 3A, Þorlákshöfn.
Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögum félagsins
Lagabreytingatillögur má finna hér.
Óskað er eftir framboðum í stjórn og varastjórn. Framboðsfrestur er til og með 11. maí 2025. Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eða hafa ábendingar um áhugasama félagsmenn sem gætu haft áhuga á að bjóða sig fram skulu senda framboð og ábendingar til formanns félagsins á netfangið bjossi@live.com.
Vonumst til að sjá sem flesta,
Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Ægis