Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Munins, Vogum

5. maí 2025

'}}
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Munins Vogum verður haldinn þann 15.05.2025 kl. 20:00 í Álfagerði.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf

  1. Kosning fundarstjóra og fundaritara.
  2. Skýrsla stjórnar.
  3. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
  4. Lagabreytingar.
  5. Kosning formanns og annarra stjórnarmanna.
  6. Kosning í kjördæmaráð.
  7. Önnur mál.

Sveitarfélagið Vogar, 3. maí 2025

Stjórn Sjálfstæðisfélagsins Munins Vogum