Fundarboð á aðalfund Sjálfstæðifélagana á Akranesi; Sjálfstæðisfélags Akraness, Bárunnar - félag sjálfstæðiskvenna á Akranesi, Þórs - félag ungra sjálfstæðismanna á Akranesi og fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins á Akranesi.
Fundurinn verður mánudaginn 12.maí 2025 kl, 19,30 í húsakynnum flokksins, Stillholti 23. Aðalfundir Sjálfstæðisfélaga byrja 19.30 & fulltrúaráðs kl 20.00.
Dagskrá aðalfundar Sjálfstæðisfélags Akraness, Bárunnar & Þórs:
- Skýrsla formanna
- Samþykktir á lögum
- Kosning formanns
- Kosning stjórnar
- Önnur mál
Dagskrá aðalfundar fulltrúaráðs:
- Skýrsla stjórnar.
- Ársreikningur.
- Lagabreytingar.
- Kjör þriggja stjórnarmanna og tveggja til vara
- Kjör tveggja skoðunarmanna ársreiknings.
- Kjör fulltrúa í kjördæmisráð.
- Kjör fulltrúa í nefndir samkvæmt
- Önnur mál
F.h. félaganna
Þorgeir Jósefsson, form. fulltrúaráðs
Jónas Kári Eiríksson, form. Sjálfstæðisfélags Akraness
Erla Dís Sigurjónsdóttir, form. Bárunnar
Helgi Rafn Bergþórsson, form. Þórs