Félagsfundir Árborg

3. febrúar 2025

'}}

Fulltrúaráðið og sjálfstæðisfélögin í Árborg boða til félagsfunda þriðjudaginn 11. febrúar nk. kl. 20:00 á Hótel Selfoss.

Dagskrá:

  • Kjör landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisfélagsins Óðins
  • Kjör landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisfélagsins á Eyrarbakka
  • Kjör landsfundarfulltrúa Sjálfstæðisfélagsins á Stokkseyri
  • Kjör landsfundarfulltrúa Hersis, félags ungra sjálfstæðismanna
  • Kjör landsfundarfulltrúa fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Árborg
  • Önnur mál

Stjórnir