Ólafur Adolfsson sjálfkjörinn oddviti í Norðvesturkjördæmi

20. október 2024

'}}

Ólafur Adolfsson var rétt í þessu á fjölmennum fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðsflokksins í Norðvesturkjördæmi sjálfkjörinn oddviti flokksins í kjördæminu fyrir komandi kosningar til Alþingis sem fram fara hinn 30. nóvember næstkomandi.

Kjördæmisráð samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu 4 sæti framboðslistans.