Framboð til stjórnar Varðar

Tíu framboð bárust í stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í aðdraganda aðalfundar sem haldinn verður næstkomandi laugardag.

Í embætti formanns:

Albert Guðmundsson

Í stjórn:

Bryndís Ýr Pétursdóttir

Einar Hjálmar Jónsson

Einar S. Hálfdánarson

Guðfinna Ármannsdóttir

Janus Arn Guðmundsson

Jórunn Pála Jónasdóttir

Óttar Guðjónsson

Rúna Malmquist

Sigurður Helgi Birgisson

Kjörstjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík