Vilhjálmur Árnason í Hveragerði á morgun

Vilhjálmur Árnason ritari Sjálfstæðisflokksins og alþingismaður verður gestur á laugardagsfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis á morgun 20. janúar kl. 10:30-12:00 í húsnæði félagsins að Mánamörk 1.

Kaffikræsingar í boði að vanda. Allir velkomnir.