Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra verður gestur á fundi Varðbergs – samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál á Nauthól við rætur Öskjuhlíðar í Reykjavík þriðjudaginn 14. nóvember kl. 12:00-13:00 (á morgun).
Þar flytur Bjarni erindi um áherslur sínar í nýju ráðuneyti á sviði varnar-, öryggis- og alþjóðamála.
Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn – skáningaform er hér: https://forms.gle/rwhr7WtLNYY4zXAr6
Fundurinn er opinn öllum áhugasömum.