Heimsóttu fjölda vinnustaða á mánudag

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur síðan á föstudag heimsótt vinnustaði á höfuðborgarsvæðinu. Heimsóknirnar eru hluti af árlegri hringferð flokksins um landið. Ótal fyrirtæki og stofnanir voru heimsóttar á þessum dögum og sýna meðfylgjandi myndir þá vinnustaði sem þingflokkurinn heimsótti sl. mánudag.