Þjóðhátíðarkaffi í Valhöll 17. júní
'}}
Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík býður í hátíðarkaffi á þjóðhátíðardaginn 17. júní í Valhöll, Háaleitisbraut 1 frá 14:00-15:30.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, er sérstakur gestur og flytur ávarp.
Lítið endilega við í amstri dagsins og fáið ykkur kaffisopa og með því í tilefni þjóðhátíðardagsins.
Sjáumst sem flest!
Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík