Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins býður til árslegs vöfflukaffis þann 1. maí á degi verkalýðsins kl. 14:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra verður sérstakur gestur. Auk þess verða kjörnir fulltrúar á staðnum, baka vöfflur ofan í gesti og taka spjallið.
Kjörið tækifæri til að hittast og taka spjallið. Alla jafnan hefur 1. maí kaffi Verkalýðsráðs verið vel sótt og mikil og góð stemning.
Öll velkomin.