Tímabundin aðkoma að Valhöll

24. júní 2022

'}}

Vegna framkvæmda við lóðina á Valhöll og framkvæmda Veitna við Kringlumýrarbraut verður Háaleitisbraut lokuð tímabundið frá föstudeginum 24. júní.

Meðan á þessum framkvæmdum Veitna stendur verður bílastæði Valhallar aðgengilegt frá Háaleitisbraut um Skipholt í báðar áttir sjá mynd: