Hildur Björnsdóttir leiðir í Reykjavík eftir fyrstu tölur

Hildur Björnsdóttir leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þegar fyrstu tölur hafa verið birtar með 964 atkvæði. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir er í öðru sæti með 820 atkvæði í 1. – 2. sæti. Kjartan Magnússon er í þriðja sæti með 715 atkvæði í 1. – 3. sæti. Í fjórða sæti er Marta Guðjónsdóttir með 687 atkvæði í 1. – 4. sæti. Í fimmta sæti er Friðjón R. Friðjónsson með 570 atkvæði í 1. – 5. sæti. í sjötta sæti er Björn Gíslason með 645 atkvæði í 1. – 6. sæti.

Alls hafa verið birt 1935 gild atkvæði.

Röð efstu níu er svohljóðandi:

  1. sæti Hildur Björnsdóttir með 964 atkvæði
  2. sæti Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir með 820 atkvæði í 1. – 2. sæti
  3. sæti Kjartan Magnússon með 715 atkvæði í 1. – 3. sæti
  4. sæti Marta Guðjónsdóttir með 687 atkvæði í 1. – 4. sæti
  5. sæti Friðjón R. Friðjónsson með 570 atkvæði í 1. – 5. sæti
  6. sæti Björn Gíslason með 645 atkvæði í 1. – 6. sæti
  7. sæti Helgi Áss Grétarsson með 740 atkvæði í 1. – 7. sæti
  8. sæti Sandra Hlífa Ocares með 804 atkvæði í 1. – 8. sæti
  9. sæti Birna Hafstein með 685 atkvæði í 1. – 9. sæti

Nánari sundurliðun má finna hér.