Vilhjálmur Egilsson gestur á hádegisfundi SES á miðvikudag

Vilhjálmur Egilsson, er gestur á opnum hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna, á miðvikudaginn kemur 9. mars, kl. 12:00 í Valhöll.

Vilhjálmur mun ræða við gesti fundarins um lífeyrissjóðsmál.

Húsið opnar kl. 11:30. Súpa verður seld á 1.000 kr.

 

Allir velkomnir.

Stjórn Samtaka eldri sjálfstæðismanna.