Fundur um orkumál á Íslandi

Félag sjálfstæðismanna um fullveldismál heldur opinn fund um orkumál á Íslandi fimmtudaginn 17. febrúar (í kvöld) í Valhöll kl. 20.

Fundinum verður einnig streymt beint – sjá hlekk á YouTube hér að neðan.

Framsögumenn verða:

  • Guðlaugur Þór Þórðarson, orkumálaráðherra
  • Jónas Elíasson, Professor Emeritus
  • Elías Elíasson, verkfræðingur

Fundurinn er öllum opinn.