Auglýst eftir framboðum til prófkjörs í Reykjavík   

Auglýst er eftir framboðum til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.  

Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu sveitarstjórnarkosningum, flokksbundnir Sjálfstæðismenn og búsettir í Reykjavík.  

Prófkjörið fer fram dagana 18. og 19. mars 2022.  

Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 28. febrúar kl. 16:00.  

 Framboðum ber að skila með rafrænum hætti – sjá hér.