Prófkjör í Rangárþingi ytra

Ákveðið hefur verið að prófkjör í Rangárþingi ytra við val á sex efstu sætum framboðslista við sveitarstjórnarkosningar 2022 fari fram laugardaginn 12. mars n.k. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 21. febrúar klukkan 16:00.

Auglýst er eftir framboðum til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu sveitarstjórnarkosningum, flokksbundinn sjálfstæðismaður og búsettur í Rangárþingi ytra.

Allar nánari upplýsinga hér.