Formenn og fulltrúar Sjálfstæðisflokks í þingnefndum

Alþingi skipaði í dag í nefndir þingsins og alþjóðanefndir.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum þingsins og alþjóðanefndum eru eftirfarandi:

Fastanefndir Alþingis

Allsherjar- og menntamálanefnd

Aðalmenn:

  • Bryndís Haraldsdóttir, formaður,
  • Birgir Þórarinsson,

Varamenn:

  • Haraldur Benediktsson
  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Atvinnuveganefnd

Aðalmenn:

  • Hildur Sverrisdóttir, 2. varaformaður
  • Haraldur Benediktsson,
  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir,

Varamenn:

  • Vilhjálmur Árnason
  • Birgir Þórarinsson
  • Njáll Trausti Friðbertsson

Efnahags- og viðskiptanefnd

Aðalmenn:

  • Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður,
  • Diljá Mist Einarsdóttir,

Varamenn:

  • Óli Björn Kárason
  • Bryndís Haraldsdóttir

Fjárlaganefnd

Aðalmenn:

  • Haraldur Benediktsson, 1. varaformaður
  • Vilhjálmur Árnason,
  • Bryndís Haraldsdóttir,

Varamenn:

  • Ásmundur Friðriksson
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Diljá Mist Einarsdóttir

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Aðalmenn:

  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir,
  • Hildur Sverrisdóttir,

Varamenn:

  • Haraldur Benediktsson
  • Óli Björn Kárason

Umhverfis- og samgöngunefnd

Aðalmenn:

  • Vilhjálmur Árnason, formaður,
  • Njáll Trausti Friðbertsson

Varamenn:

  • Hildur Sverrisdóttir,
  • Diljá Mist Einarsdóttir

Utanríkismálanefnd

Aðalmenn:

  • Njáll Trausti Friðbertsson, 1. varaformaður
  • Birgir Þórarinsson
  • Diljá Mist Einarsdóttir

Varamenn:

  • Guðrún Hafsteinsdóttir
  • Bryndís Haraldsdóttir
  • Hildur Sverrisdóttir

Velferðarnefnd

Aðalmenn:

  • Ásmundur Friðriksson, 2. varaformaður
  • Guðrún Hafsteinsdóttir
  • Óli Björn Kárason

Varamenn:

  • Vilhjálmur Árnason
  • Birgir Þórarinsson
  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Alþjóðanefndir

Alþjóðaþingmannasambandið (IPU)

Aðalmenn:

  • Hildur Sverrisdóttir, formaður,
  • Varamenn:
  • Óli Björn Kárason,

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins

Aðalmenn:

  • Birgir Þórarinsson

Varamenn:

  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Íslandsdeild Norðurlandaráðs

Aðalmenn:

  • Bryndís Haraldsdóttir, formaður,
  • Ásmundur Friðriksson

Varamenn:

  • Vilhjálmur Árnason,
  • Njáll Trausti Friðbertsson

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu

Aðalmenn:

  • Bryndís Haraldsdóttir, formaður

Varamenn:

  • Birgir Þórarinsson

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA og EES

Aðalmenn:

  • Diljá Mist Einarsdóttir

Varamenn:

  • Birgir Þórarinsson

Íslandsdeild NATO-þingsins

Aðalmenn:

  • Njáll Trausti Friðbertsson, formaður

Varamenn:

  • Haraldur Benediktsson

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins

Aðalmenn:

  • Ásmundur Friðriksson

Varamenn:

Hildur Sverrisdóttir,

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál

Aðalmenn:

  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Varamenn:

Óli Björn Kárason

Forsætisnefnd

  • Diljá Mist Einarsdóttir, 4. varaforseti

Framtíðarnefnd

  • Hildur Sverrisdóttir,
  • Njáll Trausti Friðbertsson

Stjórn þingflokks

  • Óli Björn Kárason, formaður
  • Vilhjálmur Árnason, varaformaður
  • Bryndís Haraldsdóttir, ritari