Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins

Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins verður haldin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, miðvikudaginn 22. september kl. 17:00.

Tónilstamaðurinn Hreimur Örn Heimisson hitar upp áður en Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins heldur framsögu.

Fjölmennum og stillum saman strengi fyrir kjördag.

Hlökkum til að sjá þig!