Spjallað við frambjóðendur í Reykjavík í Gjallarhorninu

Í sérstökum framboðsþætti Gjallarhornsins ræddu Birta Karen Tryggvadóttir og Magnús Benediktsson við alla frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.

Tveir frambjóðendur gáf ekki kost á sér í hlaðvarpið.

 

 

Þættina má finna með því að smella á þá hér að neðan:

Prófkjörið fer fram 4. og 5. júní og kosið er á fimm stöðum:

  • Valhöll, Háaleitisbraut 1
  • Hótel Sögu, Hagatorgi
  • Félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins í Árbæ, Hraunbæ 102b
  • Félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti, Álfabakka 14a (Mjódd)
  • Félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins í Grafarvogi, Hverafold 1-3 (2. hæð)