Opinn fundur með formanni og varaformanni á miðvikudag

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, efna til opins fundar í beinni útsendingu hér á Facebook síðu Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 2. júní nk. kl. 12:00.

Þau hefja leika á stuttri framsögu um stjórnmálaástandið og svara svo spurningum. Spurningar má senda inn á meðan á fundinum stendur í athugasemdakerfi við útsendinguna eða með því að senda tölvupóst á netfangið xd@xd.is fyrir fundinn. Taktu þátt!

Hér má finna viðburðinn á facebook.