Mynd af althingi.is

Prófkjör í Suðurkjördæmi

Í dag 29. maí fer fram prófkjör í Suðurkjördæmi.

Níu frambjóðendur eru í kjöri – sjá yfirlit yfir frambjóðendur hér.

Kosið verður á 14 stöðum í kjördæminu – sjá kjörstaði og opnunartíma hér.

Allt sjálfstæðisfólk í Suðurkjördæmi er hvatt til að taka þátt í prófkjörinu og hafa áhrif á röðun listans.