Bjarni Benediktsson á hádegisfundi SES í dag

Fundarstarf SES, Samtaka eldri sjálfstæðismanna, hefst á ný á morgun.

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins verður gestur á hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna í dag, kl.12:00 í Valhöll.

Húsið verður opnað kl. 11:30.

Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 1.000 krónur.

Allir velkomnir.