Mynd af althingi.is

Níu taka þátt í prófkjöri í Norðvesturkjördæmi

Níu frambjóðendur munu taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer dagana 16. og 19. júní næstkomandi. Í prófkjörinu velja þeir sem taka þátt 4 frambjóðendur.

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi kom saman í gærkveldi og fór yfir þau framboð sem bárust. Alls bárust níu framboð og voru þau öll úrskurðuð gild.

Um er að ræða fjórar konur og fimm karla. Meðalaldur frambjóðenda er 37 ár. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir frambjóðendurna:

Nánari upplýsingar um frambjóðendur.