Kerfið fyrir fólkið

Hugmyndir er ný þáttaröð á hlaðvarpi Sjálfstæðisflokksins. Þar verður fjallað er um ýmsar hugmyndir og nýjungar út frá hægri hugmyndafræði. Leitað er fanga víða í málefnum sem talin eru til framfara í íslensku samfélagi.

Í fyrsta þættinum er fjallað um netvæðingu opinberrar þjónustu, en þar liggja tækifæri til að draga úr skrifræði, minnka kostnað og færa völd til fólksins! Þáttinn má finna hér.

Gestir þáttarins eru þau Andri Heiðar Kristinsson hjá Stafrænt Ísland, Nanna Kristín formaður efnahags- og viðskiptanefndar flokksins og Haraldur Benediktsson þingmaður.

Umsjónarmaður er Viggó Örn Jónsson.