Katrín Atladóttir í Gjallarhorninu

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi, var gestur Birtu Karenar Tryggvadóttur í 12. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér.

Í þættinum ræddu þær um hjólreiðaáætlanir Reykjavíkurborgar, borgarlínu og forritunarkennslu í grunnskólum.

Gjallarhornið er umræðuþáttur á vegum Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík þar sem rætt er um stjórnmálaleg málefni á mannamáli, oft ásamt góðum gestum.