Áramótakveðja frá Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins

Áramótakveðja frá Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra við lok árs 2020:

„Gleðilegt nýtt ár kæru vinir og takk fyrir það liðna.

Þrátt fyrir að vera undirlagt heimsfaraldri og hamförum hefur árið 2020 ekki síður einkennst af samstöðu og stórum sigrum.

Það er full ástæða til að hlakka til nýja ársins, sem verður ár endurreisnar og nýrra tækifæra!“