Á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins verður ekki föst viðvera yfir hátíðirnar og því betra að nota síma eða tölvupóst til að ná í starfsmenn – sjá hér.
Mikilvæg erindi sem ekki þola bið er best að senda á ingvarp@xd.is og verður þeim þá svarað eins fljótt og auðið er.
Á aðfangadag og á gamlársdag er skrifstofan lokuð.
Starfsfólk Sjálfstæðisflokksins