Truflanir á vefsvæði flokksins næstu vikur

Samhliða því að flokkurinn er að taka í notkun nýtt tölvukerfi munu ákveðnir þættir á vefsvæði Sjálfstæðisflokksins liggja niðri í einhverjar vikur. Unnið er að því að koma síðunni í fullan rekstur hratt og vel en á meðan er fyrirfram beðist velvirðingar ef notendur síðunnar verða fyrir óþægindum. Þeir síðuhlutar sem eru óvirkir munu koma inn að nýju jafnhliða innleiðingu á nýju kerfi.

Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins