Fer yfir fjárlagafrumvarpið í beinni

Viilhjálmur Árnason alþingismaður fer yfir fjárlagafrumvarp næsta árs 2. október á upplýsingafundi í beinni útsendingu sem hefst kl. 12:40 á facebooksíðu sinni.

Allir áhugasamir hvattir til að taka þátt í fundinum.

22. upplýsingafundurinn. Nú er búið að setja þingið og leggja fram fjárlagafrumvarp næsta árs. Ég ætla að fara yfir…

Posted by Vilhjálmur Árnason on Fimmtudagur, 1. október 2020