Bjarni Benediktsson gestur í Gjallarhorninu

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra, var gestur Magnúsar Benediktssonar og Birtu Karenar Tryggvadóttur í 9. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér.

Þar ræddu þau m.a þingsetu Bjarna, starfið innan flokksins, fjárlögin, ríkisábyrgð Icelandair, atvinnuleysisbætur og listamannalaun, svo fátt eitt sé nefnt.