Óli Björn gestur í Gjallarhorninu

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur í 7. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Hægt er að nálgast þáttinn hér.

Þar ræddi hann m.a. einkarekstur í heilbrigðiskerfinu, þáttöku Íslenskrar erfðagreiningar í baráttunni gegn veirunni skæðu, aðkomu ríkisins að rekstri Icelandair, stimpilgjaldið og skattalækkanir, svo fátt eitt sé nefnt.

Stjórnendur þáttarins að þessu sinni eru þau Birta Karen Tryggvadóttir og Magnús Benediktson stjórnarmenn í Heimdalli.