Sigríður Andersen í beinni!

Sigríður Á. Andersen alþingismaður var í beinni útsendingu á vegum Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík miðvikudaginn 6. maí síðastliðinn.
 
Sigríður fjallaði þar um hvort við getum lifað með COVID-19 og hvort sértækar aðgerðir skipti máli ásamt því að svara spurningum frá áhorfendum.
Hægt er að nálgast upptöku af fundinum hér fyrir neðan.