Guðlaugur Þór í beinni!

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra var í beinni útsendingu vegum Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í hádeginu í dag. Þar fór Guðlaugur Þór yfir það helsta sem er á döfinni í utanríkismálum og svaraði jafnframt spurningum áhorfenda.

Hægt er að horfa á upptöku af fundinum hér fyrir neðan.