Eyþór og Jórunn Pála í beinni!

Eyþór L. Arnalds, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jórunn Pála Jónasdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, fóru yfir það helsta í borgarmálunum á streymisfundi í hádeginu í dag á vegum Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.

Upptöku af fundinum má nálgast hér fyrir neðan.