Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Varðar

Jón Karl Ólafs­son var í gær­ endurkjör­inn formaður Varðar – full­trúaráðs sjálf­stæðis­fé­lag­anna í Reykja­vík á aðal­fundi full­trúaráðsins.

Auk Jón Karls voru þau Þórarinn Stefánsson, Kristín Sigurey Sigurðardóttir, Ein­ar Hjálm­ar Jóns­son, Ein­ar Sig­urðsson, Elín Engil­berts­dótt­ir, Gunn­ar Páll Páls­son og Matt­hild­ur Skúla­dótt­ir kjör­in í stjórn Varðar.

Jafnframt voru á fundinum samþykktar breytingar á lögum fulltrúaráðsins en þær er hægt að sjá hér.