Bein útsending frá setningu Reykjavíkurþings 2019

Hér að neðan er streymt beint frá setningu Reykjavíkurþings Varðar 2019 í Valhöll kl. 17:00.

Annars vegar frá ræðu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, varaformanns Sjálfstæðisflokksins og ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og hins vegar ræðu Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.

Setning þingsins er opin öllum.

Þinginu lýkur seinni partinn á morgun. Dagskrá og aðrar aðrar upplýsingar um þingið má finna hér.