Eiginfjárstaða einstæðra foreldra styrktist mest á milli áranna 2017 og 2018 eða um ríflega fjórðung umfram bæði einstaklinga sem og hjóna án barna.
Þetta kom fram í frétt á vef Hagstofu Íslands fyrr í vikunni um skuldir, eignir og eiginfjárstöðu Íslendinga árið 2018 - sjá hér. Frétt Hagstofunnar byggir á upplýsingum úr skattframtölum síðasta árs.