Halla Sigrún Mathiesen kjörin formaður SUS

Halla Sigrún Mathiesen var kjörin formaður Sambands ungra Sjálfstæðismaður á 45. sambandsþingi SUS sem haldið var á Akureyri dagana 20.-22. september. Halla Sigrún var ein í framboði til formanns. Páll Magnús Pálsson var kjörinn varaformaður sambandsins.