Jón Gunnarsson nýr ritari Sjálfstæðisflokksins

Jón Gunnarsson alþingismaður er nýr ritari Sjálfstæðisflokksins. Hann hlaut 52,9% atkvæða á flokksráðsfundi flokksins sem fram fór í dag á Hilton Reykjavík Nordica.

Áslaug Hulda Jónsdóttir formaður bæjarráðs Garðarbæjar gaf einnig kost á sér og hlaut 45,88% atkvæða. Aðrir hlutu færri atkvæði.