Bjarni Har fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Kaupmaðurinn og helsti sjálfstæðismaður Skagfirðinga, Bjarni Haraldsson var sæmdur heiðursborgaranafnbót fyrstur allra í Sveitarfélaginu Skagafirði í veislu sem haldinn var laugardaginn 29. júní. Aðeins tveir ættliðir hafa rekið verslunina þau 100 ár sem hún hefur verið starfrækt en faðir Bjarna, Haraldur Júlíusson sem verslunin er kennd við, setti hana á laggirnar árið 1919.

Sjá nánar hér.